ID: 8735
Fæðingarár : 1847
Guðný Kristjánsdóttir f. árið 1847 í Þingeyjarsýslu.
Maki: Anton Magnús Friðriksson fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1846. Dáinn í Washingtonríki 24. nóvember, 1925. Möller vestra.
Börn: 1. Anna Friðrika f. 1879 2. Elín Arnína f. 1882. Anton átti Maríu f. 2. júlí, 1869 með Önnu Hólmfríði Sigurðardóttir.
Anton fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Friðriki Karli Möller og Önnu Steinsdóttur árið 1882. Anton nam land í Fjallabyggð í N. Dakota sama ár. Guðný kom með dætur þeirra þrjár ári seinna.