ID: 13761
Fæðingarár : 1842
Fæðingarstaður : N. Þingeyjarsýsla
Guðný Sigmundsdóttir fæddist árið 1842 í N. Þingeyjarsýslu.
Maki: 1) Daníel Sigurðsson f. 1836, d. á Íslandi 2) Halldór Jónsson fæddist í N. Þingeyjarsýslu árið 1843.
Börn: Með Daníel: 1. Daníel Frímann f. 13. ágúst, 1863. Með Halldóri: 1. Guðmunda f. 1879 í Mikley, d. í Nýja Íslandi úr berklum 1905 2. Jónína (Ninna) Sigurbjörg f. í Winnipeg 1882, d. 1948.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1878. Námu land í Lundarbyggð árið 1891 og bjuggu þar. Síðustu æviárin bjuggu þau hjá Jónínu, dóttur sinni og manni hennar, Guðmundi Stefánssyni.
