ID: 3925
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
Dánarár : 1944
Guðríður Daníelsdóttir fæddist í Snæfellsnessýslu 9. febrúar, 1857. Dáin 2. júní, 1944 í Bellingham
Maki: Jónas Jóhannsson f. árið 1854 í Snæfellsnessýslu, d. í Bellingham í Washington 22. febrúar, 1947. Jonas J. Laxdal vestra
Börn: 1. Jóhanna f. 1889 2. Kristján G f. 1894 3. Daníel f. 1897 4. Guðmundur f. 1899 5. Ingibjörg (Emma) f. 1890 6. Lily f. 1892 7. Albert f. 1895.
Þau fluttu vestur árið 1882 og fóru fyrst til Winnipeg, fóru þaðan suður til Minnesota árið 1892 og settust að í Roseau sýslu. Búskapurinn í Dieter hreppi í Roseau sýslu gekk brösulega og árið 1906 voru þau aftur sest að í Winnipeg. Þau fóru eftir einhver ár vestur að Kyrrahafi og settust að í Washington þar sem þau bjuggu í Whatcom sýslu.
