Guðríður Guðmundsdóttir fæddist 31. maí, 1834 í Skagafjarðarsýslu. Dáin í N. Dakota 14. mars, 1926.
Maki: 1858 Guðmundur Skúlason fæddist 3. desember, 1836 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn í Grand Forks í N. Dakota 6. ágúst, 1914.
Börn: 1. Guðríður f. 1857, dó 11 daga gömul 2. Ingiríður f. 21. júlí, 1859, d. 11. maí, 1962 í Winnipeg 3. Sigrún f. 5. mars, 1861, d. 9. maí, 1962 4. Guðríður f. 1. maí, 1863 5. Sigþrúður f. 1864, d. í bólusótt í Nýja Íslandi árið 1876 6. Barði f. 1865 d. 1866 7. Aldís f. 1867 d. 1868 8. Skúli f. 1869, d. í bólusótt í Nýja Íslandi 1876 9. Bárði f. 19. janúar, 1871 10. Guðmundur f. 1872, d. í bólusótt í Nýja Íslandi 1876 11. Aldís f. 1874, d. í Nýja Íslandi 12. Skúli f. í Manitoba 20. október, 1877, d. Poplar, Montana 1. apríl, 1945. 13. Ólafur f. í N. Dakota, 1880, dó ungur.
Þau fluttu vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og námu land sama ár í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi. Fluttu þaðan í Víkurbyggð í N. Dakota sennilega 1879 þar sem þau bjó alla tíð.