Guðríður Jónsdóttir

ID: 14349
Fæðingarár : 1831
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1920

Guðríður Jónsdóttir fæddist 17. janúar, 1831 í S. Múlasýslu. Dáin í Minnesota 27. janúar, 1920.

Maki: 1855 Jón Kristjánsson f. í Eyjafjarðarsýslu 8. júní 1823, d. 2. mars, 1891 í Yellow Medicine byggð í Minnesota.

Börn: 1. Jón  f. 24. nóvember, 1857. 2. Margrét f. 1. október, 1861.

Fluttu vestur árið 1877 og bjuggu í Yellow Medecinebyggð.