ID: 2355
Fæðingarár : 1857
Dánarár : 1938
Guðríður Jónsdóttir fæddist 29. nóvember, 1857 í Mýrasýslu. Dáinn í Saskatchewan 1938.
Maki: Þórður Kolbeinsson f. í Mýrasýslu 23. september, 1857, d. í Saskatchewan 18. apríl, 1926.
Börn: 1. Guðrún f. 1884 2. Stefán 3. Jóhannes Torfi 4. Guðbjörg 5. Eggert Theodor 6. Sigurður Jósúa 7. Jónína Margaret.
Þau fluttu vestur árið 1887 til Winnipeg í Manitoba og settust þá að í Brandon. Þar bjuggu þau í tvö ár en fluttu því næst í Hólarbyggð í Saskatchewan þar sem þau bjuggu meira og minna til ársins 1909. Þá námu þau land í Merid í Saskatchewan.