Guðríður Wúlfsdóttir

ID: 2928
Fæðingarár : 1858
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1933

Guðríður Wúlfsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 26. apríl, 1858. Dáin 8. desember, 1933 í Spanish Fork. Gudridur W Johnson

Maki: Markús Vigfússon f. 25. desember, 1851 í Kaupmannahöfn.

Börn: 1. Margrét Jónína f. 21. nóvember, 1879, d. 26. febrúar, 1925 2. Friðrik Grímur f. 13. júlí, 1882, d. 18. júlí, 1882 úr mislingum 3. Sigríður Ingibjörg f. 21. júlí, 1883, d. 6. september, 1943 í Idaho 4. Valdimar Einar f. 23. mars, 1885, d. 2. júní, 1886 á leiðinni vestur 5. Christina Mary f. 20. nóvember, 1895 í Spanish Fork, d. 15. október,1959. Fleiri börn áttu þau í Utah, upplýsingar vantar.

Faðir Guðríðar var danskur og hét Woolf. Hún var skráð Úlfsdóttir í íslenskum heimildum vestra en Wúlfsdóttir á Íslandi. Þau fluttu vestur til Spanish Fork í Utah árið 1886.