ID: 20211
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1938
Guðrún Aldís Sigtryggsdóttir fæddist 8. mars, 1938 í Kandahar í Saskatchewan. Anderson og Miller vestra.
Maki: 22. desember, 1957 Ernest V. Miller. Hermaður.
Börn: 1. Gerald 2. Joyce.
Guðrún Aldís var dóttir Sigtryggs Sigurðssonar og Soffíu Guðrúnar Guðmundsdóttur sem bjuggu nærri Kandahar í Vatnabyggð. Hún bjó um skeið í Evrópu og Afríku með manni sínum en búa nú á Vancouver Island.