Guðrún Ámundadóttir

ID: 4799
Fæðingarár : 1864
Fæðingarstaður : Ísafjarðarsýsla

Guðrún Ámundadóttir fæddist árið 1864 í Ísafjarðarsýslu.

Maki: Þorsteinn Þorsteinsson fæddist í Árnessýslu árið 1857.

Börn: 1. Guðmundur f. 1885.

Beresford í Manitoba Mynd Manitoba Historical Society

Þau fóru vestur til Winnipeg í Manitoba samferða bræðrum Þorsteins, Guðmundi, Tryggva og Eiríki árið 1887. Þau settust að í Beresford í Manitoba þar sem Þorsteinn vann við járnsmíðar.