Guðrún Bjarnadóttir

ID: 17068
Fæðingarár : 1876
Dánarár : 1943

Guðrún Bjarnadóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu 14. júlí, 1876. Dáin í Winnipeg 4. mars, 1943. Mýrmann vestra.

Maki: 31. júlí, 1914 Jón Sigurðsson Mýrmann f. í A. Skaftafellssýslu 15. júlí, 1882.

Börn: 1. Sigríður Jórunn f. 19. maí, 1919.

Guðrún flutti einsömul vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1905. Bjó þar alla tíð.