ID: 5130
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1843
Fæðingarstaður : A. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1926
Guðrún Bjarnadóttir fæddist í A. Skaftafellssýslu 17. maí, 1843. Dáin í N. Dakota 1. ágúst, 1926.
Maki: Matthías Jónsson d. 1. desember, 1877 á Íslandi.
Börn: 1. Jón f. 4. maí, 1872 2. Bjarni f. 30. september, 1877, d. 6. september, 1911 í N. Dakota. Dæturnar Hallbera og Ingibjörg dóu barnungar á Íslandi.
Guðrún fór ekkja vestur með syni sína árið 1885. Þau komu fyrst til Winnipeg í Manitoba en fluttu suður í Garðarbyggð í N. Dakota sama ár.
