ID: 2886
Fæðingarár : 1850
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1887
Guðrún Erlendsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 8. júlí, 1850, d. 4. september, 1887 í Spanish Fork.
Maki: 1) Guðmundur Erlendsson d. 20. júní, 1875 í Vestmannaeyjum 2) Eyjólfur Eiríksson f. í Rangárvallasýslu 26. febrúar, 1854, d. 21. ágúst, 1908. Eyjolfur Erickson í Utah.
Börn: Með Guðmundi 1. Vigfús f. 14. júlí, 1868, d. 17. mars, 1927 í Spanish Fork. Með Eyjólfi 1. Karl Jón f. 24. júlí, 1879, d. 24. desember, 1924 2. Valgerður f. 5. september, 1881, dáin 1882 í Iowa.
Guðrún fór vestur til Spanish Fork í Utah árið 1883 en Eyjólfur hafði farið þangað árið áður með Valgerði. Karl Jón fór þangað í umsjá vinafólks árið 1881. Guðrún komst vestur en veikindi sem hrjáðu hana heima á Íslandi ágerðust og náði hún aldrei heilsu.
