Guðrún Gísladóttir

ID: 19333
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1943

Guðrún Gísladóttir fæddist 1877 í Skagafjarðarsýsla, d. 1943.

Maki: 1899 Halli Björnsson f. í N. Múlasýslu árið 1877, d. í Nýja Íslandi árið 1935.

Börn: 1. Gísli fæddist andvana 2. Halldór f. 1901 3. Björg f. 1902 4. Gísli f. 1904 5. Bjarni f. 1906 6. Magnúsína Guðrún (Sina) f. 1908 7. Jakob f. 1910, dó fljótlega eftir fæðingu 8. Björn f. 1911, d. 1930 9. Halli Gunnsteinn f. 14. nóvember, 1813 10. Pétur Steinn f. 1914 11. Jóhannes f. 1915 12. Thomas f. 1917 13. Dýrunn Ólína f. 1918 14. Victoria f. 1921.

Halli flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889 með foreldrum sínum og systur. Þau fóru þaðan norður í Nýja Ísland og bjuggu þar alla tíð. Guðrún flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Gísla Árnasyni og Dýrunni Steinsdóttur og systkinum, árið 1883. Þau fluttu þaðan í Mikley í Nýja Íslandi.