ID: 1088
Fæðingarár : 1889

Guðrún Grímsdóttir Mynd VÍÆ I
Guðrún Grímsdóttir fæddist 6. janúar, 1889 í Árnessýslu.
Maki: Ágúst Samúel Eyjólfsson fæddist 19. ágúst, 1887 í Árnessýslu. Dáinn í Manitoba 1. júní, 1970. Agust S. Eyolfson vestra.
Börn: 1. Guðmundur 2. Emil 3. Verma 4. Gunnar 5. Laufey. Þrjú önnur dóu barnung.
Ágúst fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1901 (kanadísk heimild segir 1902) og dvaldi vestra einhver ár. Sneri aftur til Íslands trúlega til að sækja konuefni sitt en Guðrún fór vestur árið 1910.
Þau gengu í hjónaband stuttu seinna og hófu búskap á landi Ólafs Ólafssonar sem var skammt sunnan við Big Point byggð. Hann keypti seinna land í byggðinni og bjó þar.