ID: 5060
Fæðingarár : 1847
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1890
Guðrún Guðmundsdóttir fæddist 3. febrúar, 1847 í Strandasýslu. Dáin í Winnipeg 6. september, 1890.
Maki: 1) Vigfús Jónsson d. 2. júlí, 1882 2) Sigurður Jónsson fæddist í Strandasýslu 5. febrúar, 1851, d. á leið yfir Atlantshaf 3. júlí, 1890.
Barnlaus en Guðrún átti Jón Árnason f. 1868, fór vestur.
Þau fóru frá Íslandi sumarið 1890 áleiðis til Kanada en Sigurður dó á leiðinni. Guðrún fór til Winnipeg og lést um haustið.
