ID: 19431
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Guðrún Guðmundsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 1. október, 1853.
Maki: 1880 Þórður Guðmundsson d. 1884.
Barnlaus
Guðrún flutti vestur árið 1886 til Winnipeg í Manitoba og í maí, 1887 fór hún vestur í Þingvallabyggð í Saskatchewan og nam land. Bjó þar til ársins 1894 en þá flutti hún í byggð við Theodore í suðausturhorni fylkisins. Bjó þar í tíu ár en flutti þá norður í Vatnabyggð og settist að við Foam Lake.
