ID: 6108
Fæðingarár : 1840
Guðrún Guðmundsdóttir fæddist árið 1840 í Húnavatnssýslu.
Maki: Sigurður Jón Jóhannesson f. í Húnavatnssýslu árið 1842.
Börn: 1. Ingibjörg f. 1861 2. Gróa f. 1863 3. Elísabet f. 1874 í Ontario.
Þau fluttu vestur til Ontario í Kanada árið 1873. Þau fluttu austur í Markland í Nova Scotia, þar hét Hléskógar. Bjuggu þar til ársins 1882 en fluttu þá til Winnipeg.