Guðrún Guðmundsdóttir

ID: 2987
Fæðingarár : 1835
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1912

Guðrún Guðmundsdóttir fæddist 15. ágúst, 1834 í Rangárvallasýslu. Dáin 12. október, 1912 í Spanish Fork. Gudrun Einarson vestra

Maki: 7. október, 1864 Vigfús Einarsson fæddist 17. júlí, 1838 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn 9. október, 1916. Vossie Einarson í Utah.

Börn: 1. Sesselja f. 23. nóvember, 1866, d. 12. október, 1957. 2. Einar f. 1. ágúst, 1872, d. 21. nóvember, 1933 3. Árni f. 11. júlí, 1875, d. 14. júní, 1925. Sonurinn Guðlaugur f. 18. ágúst, 1864 varð eftir í Vestmannaeyjum.

Guðrún fór vestur til Utah árið 1889. Vigfús fór einn vestur árið 1888 en sonur þeirra Árni fór ári áður, Sesselja 1891 og Einar 1892.