Guðrún Halldórsdóttir

ID: 4763
Fæðingarár : 1879
Dánarár : 1954

Guðrún Sigríður Halldórsdóttir Mynd WtW

Simon Linekar Mynd WtW

Guðrún Sigríður Halldórsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 27. maí, 1879. Dáin í Manitoba 17. september, 1954. Rooney Linkar vestra.

Maki: 8. október, 1919 Simon Linekar.

Börn: upplýsingar vantar.

Guðrún flutti til Vesturheims árið 1887 með foreldrum sínum, Halldóri Halldórssyni og Kristínu Pálsdóttur. Þau settust að í Lundarbyggð í Manitoba. Guðrún og Simon bjuggu á ýmsum stöðum í N. Ameríku, hófu búskap í Winnipeg, fóru þaðan til Detroit í Bandaríkjunum og seinna til baka til Manitoba. Opnuðu veitingahús á Grand Beach og ráku.