Guðrún Hávarðardóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 8. janúar, 1871. Dáin í Winnipeg 18. apríl, 1946.
Maki: Elías Elíasson f. í Ísafjarðarsýslu árið 1869. Dáinn í Winnipeg 21. janúar, 1940.
Börn: 1. Hávarður f. 2. september, 1895 2. Jens f. 25. apríl, 1897 3. Sigurbjörg f. 2. febrúar, 1898 4. Kristbjörg Jónína f. 14. júlí, 1900 5. Elías f. 19. september, 1902 6. Justinus f. 13. apríl, 1904, d. á Íslandi 7. Anna María f. í Manitoba 17. október, 1905, d. í Winnipeg 1924 8. Hildur f. 14. desember, 1907, d. í Marshland í Manitoba árið 1924 9. Sigurður f. 10. janúar, 1910 10. Hildur f. í Westbourne 23. júní, 1911 11. Sigurveig f. í Westbourne 15. ágúst, 1912.
Elías og Guðrún fluttu vestur til Manitoba árið 1904 og settust að í Marshland. Fluttu þaðan árið 1910 til Westbourne þar sem þau bjuggu til ársins 1938, fóru þá til Winnipeg.
