Guðrún Hinriksdóttir

ID: 1136
Fæðingarár : 1860
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1903

Guðrún Hinriksdóttir fæddist í Árnessýslu árið 1860. Dáin í Foam Lake 9. október, 1903

Maki: Stefán Ólafsson fæddist 1856 í Árnessýslu.

Börn: 1. Ingunn f. 1885 2. Jóhanna f. 1887. 3. Magnús 4. Gísli 5. Sigurgeir

Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888. Fluttu þaðan í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Þau settust að í Foam Lake byggð árið 1892 og voru með þeim fyrstu sem þangað fóru.