
Guðrún Ingibjörg Jakobsdóttir Mynd VÍÆ I
Guðrún Ingibjörg Jakobsdóttir fæddist í Manitoba 30. október, 1891.
Maki: 14. maí, 1822 Jón Magnússon f. í Mýrasýslu 1. október, 1886.
Börn: 1. Robert Skúli f. 1. maí, 1923 2. Anna Linda f. 11. maí, 1026 3. Florence Ingibjörg f. 22. júní, 1934.
Foreldrar Guðrúnar voru Jakob Hansson Líndal og Anna Hannesdóttir. Jón var sonur Magnúsar Guðmundssonar og Þuríðar Jónasardóttur í Mýrasýslu. Hann fór með þeim til New York, áttamánaða gamall árið í byrjun sumars árið 1887. Þar lést faðir hans 2. ágúst það ár og var móðir hans þá send til baka til Íslands með börn sín. Jón ólst upp í Mýrasýslu og í Reykjavík þar sem hann lærði trésmíði. Árið 1913 fóru hann og móðir hans vestur til Winnipeg þar sem þau voru til ársins 1916, fluttu þá vestur til Seattle.
