ID: 20072
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1894
Fæðingarstaður : Winnipeg
Dánarár : 1921

Guðrún Ívarsdóttir Mynd VÍÆ IV
Guðrún Ívarsdóttir fæddist í Winnipeg árið 1894. Dáin í Reykjavík 7. janúar, 1921. Gertie Jónasson vestra.
Ógift og barnlaus.
Guðrún var dóttir Ívars Jónassonar og Magníu Pétursdóttur. Hún var tekin í fóstur af Guðrúnu, systur Magneu og hennar manni, Jónasi Jónassyni. Guðrún og Jónas skildu árið 10ö4 og flutti Guðrún til Íslands. Nafna hennar og frænka varð eftir hjá Jónasi í Winnipeg. Árið 1920 fór Guðrún til Íslands til frænku sinnar í heimsókn, ætlaði aftur til Winnipeg en veiktist af lungnabólgu og lést í Reykjavík.
