ID: 5556
Fæðingarár : 1864
Dánarár : 1935

Guðrún Jónasdóttir Mynd VÍÆ IV
Guðrún Jónasdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 8. mars, 1864. Dáin í Geysisbyggð í Manitoba 5. maí, 1935.
Maki: 1888 Jón Skúlason f. 15. nóvember, 1864 í Húnavatnssýslu, d. í Geysisbyggð 5. ágúst, 1937.
Börn: 1. Málfríður f. 1887 2. Sesselja f. 27. september, 1889 3. Skúli Geirmundur 4. Kristín Lovísa 5. Jónas Gestur.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1890 og bjuggu í Fljótsbyggð fáein ár áður en þau settust að í Geysirbyggð. Þar hét Fagrahlíð
