ID: 5020
Fæðingarár : 1830
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Guðrún Jónsdóttir fæddist árið 1830 í Húnavatnssýslu.
Maki: 1855 Sigurður Gíslason fæddist í Strandasýslu 6. september, 1823, d. 7. febrúar, 1889.
Börn: 1. Eggert f. 1859 2. Margrét f. 1861 3. Solveig f. 1865 4. Guðrún f. 1866 5. Sigríður f. 1874.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og fóru þaðan í Sandhæðabyggð í N. Dakota.
