ID: 19497
Fæðingarár : 1865
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1939
Guðrún Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 20. desember, 1865. Dáin í Winnipeg, 16. október, 1939. Gillis vestra.
Maki: Bjarni Gíslason f. 30. júlí, 1867 í Dalasýslu, d. í Winnipeg árið 1962. Gillis vestra.
Börn: 1. Edilon 2. Gísli 3. Hólmfríður.
Bjarni flutti vestur til Winnipeg árið 1891 og bjó þar alla tíð. Þangað kom Guðrún árið 1900.
