Guðrún M Guðjónsdóttir

ID: 19778
Fæðingarár : 1891
Fæðingarstaður : Minnesota
Dánarár : 1896

Guðrún Margrét Guðjónsdóttir fæddist í Minnesota 7. apríl, 1891. Dáin þar 24. desember, 1896, Stone vestra.

Barn.

Guðrún Margrét var dóttir Guðjóns Þorsteinssonar og Margrétar Jónsdóttur, landnema í Swede Prairie í Yellow Medicine sýslu í Minnesota. Hún  fæddist í Yellow Medicine sýslu.