ID: 2081
Fæðingarár : 1879
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Guðrún Ólafsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1879.
Maki: Guðmundur Sakaríasson f. í Strandasýslu 14. maí, 1884.
Börn: Upplýsingar vantar.
Guðmundur flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Sakaríasi Björnssyni og Kristínu Brynjólfsdóttur, árið 1886. Guðrún fór vestur þangað ári síðar með sínum foreldrum, Ólafi Ólafssyni og Diljá Ólafsdóttur. Þar ólust þau upp og ganga í hjónaband. Árið 1910 flyja þau síðan vestur í Þingvallabyggð í Saskatchewan.
