ID: 7640
Fæðingarár : 1897

Guðrún Þorbjörg Sigurðardóttir Mynd FLNÍ
Guðrún Þorbjörg Sigurðardóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu 15.júní, 1897.
Ógift og barnlaus.
Foreldrar Guðrúnar, Sigurður Hannesson og Þórdís Einarsdóttir, fluttu vestur árið 1900 og settust að í Nýja Íslandi. Guðrún ólst upp hjá þeim í Víðinesbyggð og seinna í Húsavíkurbyggð. Guðrún bjó í Nýja Íslandi alla tíð, síðast á Gimli.
