ID: 5958
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Guðrún Stefánsdóttir fæddist árið 1868 í Skagafjarðarsýslu. Dáin í Árnesbyggð 27. júní, 1931.
Maki: 12. júní, 1893 Jónas Einarsson var fæddur 7. nóvember, 1841 í Húnavatnssýslu, d. 31. ágúst, 1914.
Börn: 1. Halldór Guðmann f.1893. Dáinn 1970 2. Stefán f. 1894. Dáinn 1918 3. Jónas Sigurberg (Beggi) f. 1895. Dáinn 1930 4. Ellis (Elli) Ingimar f. 1901.Dáinn 1945 5. Ólafur Þorsteinn f. 1903. Dáinn 1962 6. Jóhann Ingiberg f. 1909. Dáinn 1972.
Jónas og Guðrún fluttu í Garðarbyggð í N. Dakota árið 1892. Fluttu þaðan 1902 til Selkirk í Manitoba. Þaðan lá leiðin í Ísafoldarbyggð árið 1905. Þaðan fluttu þau í Árdals- og Framnesbyggð voru þar stutt því þau keyptu Vatnsnes í Árnesbyggð árið 1909.
