ID: 4383
Fæðingarár : 1817
Fæðingarstaður : Barðastrandarsýsla
Dánarár : 1896
Guðrún Þórðardóttir fæddist í Barðastrandasýslu árið 1817. Dáin 26. mars, 1896 í Akrabyggð í N. Dakota.
Maki: Brynjólfur Jónsson fæddist í Dalasýslu árið 1814.
Börn: 1. Þórður f. 15. maí, 1845, d. 1888.
Þau fluttu vestur til Kanada árið 1883 ásamt Þórði og fjölskyldu hans og settust að í Akrabyggð í N. Dakota.
