ID: 19688
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Guðrún Þorvaldsdóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu 12.júní, 1885.
Maki: Ármann Björnsson f. í Kræklingahlíð í Eyjafjarðarsýslu 15. nóvember, 1885.
Börn: 1. Brynhildur f. 22.maí, 1910 2. Vilhelm Adolf 3. Elín Guðlaug.
Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1913 og fóru rakleitt til Winnipegosis. Þar starfaði Ármann við trésmíðar.
