Gunnar B Björnsson

ID: 16500
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1908
Dánarár : 1994

Gunnar B Björnsson Mynd VÍÆ I

Gunnar Björn Gunnarsson fæddist 23. júní, 1908 í Minneota í Minnesota. Dáinn 2. febrúar, 1994. Björnsson vestra.

Birgit Jacobson >Mynd VÍÆ I

Maki: 23. júlí, 1945 Birgit Jacobson f. í Genf í Sviss 10. júní, 1924.

Börn: 1. Gunnar f. 20. ágúst, 1946 2. Eileen f. 24. júní, 1948 3. Sylvia f. 13. október, 1950 4. Bryan f. 5. desember, 1952 5. Kevin f. 10. mars, 1958 6 Bruce f. 29. september, 1959.

Gunnar var sonur Gunnars Björnssonar og Ingibjörgu Ágústínu Jónsdóttur Hördal. Faðir Birgit var sænskur en móðirin írskrar ættar. Gunnar lauk prófi fra Minneota High School árið 1925 og B.A. prófi frá Minnesota University 1933. Þar stundaði hann nám í blaðamennsku og eftir það kenndi hann blaðamennsku í University of North Dakota í Grand Forks 1937-1939. Meira um Gunnar í Atvinna að neðan.

Atvinna :