Gunnar Karvelsson

ID: 20170
Fæðingarár : 1867

Gunnar Karvelsson fæddist 22. febrúar, 1867 í S. Múlasýslu.

Maki: Guðrún Sigfríður Sigurðardóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1874, d. 1916.

Börn: 1. Sigrún f. 1907 2. Hólmfríður Aðalheiður f. 1912 3. Haraldur Sigurður f. 1912, tvíburi. Jónas Samúelsson og Ingibjörg, kona hans tóku Guðrúnu í fóstur þegar móðir hennar dó.

Þau fluttu vestur árið 1906 og fóru til Halldórs, bróður Gunnars á Gimli í Nýja Íslandi. Eftir tæp tvö ár fluttu þau á Point Roberts tangann þar sem þau settust að. Gunnar bjó þar til ársins 1921, flutti þá til Blaine.