ID: 14424
Fæðingarár : 1862
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Gunnar Sigurðsson fæddist í N. Múlasýslu árið 1862.
Ókvæntur og barnlaus.
Hann fór vestur til Kanada árið 1884 frá Asknesi í Mjóafjarðarhreppi en faðir hans, Sigurður Guðmundsson, ekkill, fór þaðan vestur árið áður. Gunnar mun hafa lært bókband og hugsanlega fundið vinnu við það.
