ID: 1515
Fæðingarár : 1881
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1900
Gunnar Þórarinsson fæddist 25. apríl, 1881 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn í námuslysi í Utah 1. maí, 1900.
Maki: 8. febrúar, 1900 í Richfield í Utah Isabelle Muir f. 16. desember, 1880 í Richfield, d. 28. júlí, 1966.
Gunnar flutti vestur til Spanish Fork í Utah með foreldrum sínum árið 1883. Þaðan flutti fjölskyldan til Cleveland. Gunnar fékk vinnu í námunum í Winter Quarters nærri Scofield og þar var hann við störf þegar sprengingin mikla þar í námu.
