Gunnar Þórðarson

ID: 14787
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1876
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1937

Gunnar Þórðarson fæddist í S. Múlasýslu 26. júní, 1876. Dáinn 1937

Ókvæntur og barnlaus.

Fósturdóttir: Vilhelmína Sesselja Elísdóttir f. 2. mars, 1896.

Gunnar var sonur Þórðar Eiríkssonar og Sesselju Einarsdóttur. Hann átti bróður, Elís sem var

10 árum eldri.  Sá kvæntist Kristínu Soffíu Sigfúsdóttur og átti með henni dóttur, Vilhelmína að nafni.

Elís dó frá fjölskyldunni og var Kristín Soffía ekkja með 2 dætur sínar árið 1901. Gunnar fór vestur

árið 1911 og með honum Vilhelmína Elísdóttir, og er skráð fósturdóttir Gunnars.

Gunnar bjó alla tíð í Hnausabyggð.