ID: 12287
Fæðingarár : 1824
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Gunnhildur Oddsdóttir var fædd 9. október, 1824 í Rangárvallasýslu.
Maki: Lars Tranberg af dönskum ættum. Dáinn 30.ágúst, 1860.
Börn: 1. Amalía f. 26. júlí, 1852 2. Kristjana Margrét f. 1854 3. María f. 1856 4. Jakob f. 1859
Gunnhildur varð ekkja 1860 og er í Vestmannaeyjum 1880 en ekki getið í manntali 1890. Dóttir hennar Amalía fór til Chicago frá Frakklandi og er talið sennilegt að Gunnhildur hafi farið þangað fyrir 1890.
