Gunnvör Baldvinsdóttir

ID: 7843
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla

Gunnvör Baldvinsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1851.

Maki: Pétur Jóhannson f. í Skagafjarðarsýslu árið 1852. Hallson vestra.

Börn: 1. Jónína f. 1880 2. Jóhanna 3. Guðrún 4. Jóhann 5. Kristjana. Gunnvör átti Baldvin Kristinsson frá fyrra hjónabandi. Fæddur 1877.

Þau fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883. Þau settust að í N. Dakota og bjuggu þar til ársins 1896 en þá fluttu þau n0rður í Lundarbyggð í Manitoba og námu land. Á því bjuggu þau til ársins 1924 en fluttu þá vestur til Blaine í Washingtonríki.