H.P.J. Kreyser

ID: 1304
Fæðingarár : 1831

Augusta Elenora giftist Ágústi Einarssyni. Mynd Einkasafn

H. P. J. Kreyser fæddist í Danmörku árið 1831.

Maki: Ingibjörg Kreyser f. 1831 í Árnessýslu.

Börn: 1. Augusta Eleonora f. 1858 2. Dagmar Emilie f. 1860 3. Valdemar Alexander f. 1862 4. Angelika Camilla f. 1869.

H. P. J. Kreyser var verslunarþjónn á Eyrarbakka sem flutti vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1871. Bjó þar síðan.