ID: 4316
Fæðingarár : 1859
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1935

Hafliði Guðbrandsson Mynd SÍND

Steinunn Þórðarson Mynd SÍND
Hafliði Guðbrandsson fæddist 30. september, 1859 í Dalasýslu. Dáinn í N. Dakota 26. apríl, 1935.
Maki: 29. maí, 1895 Steinunn Þórðardóttir fædd í Barðastrandarsýslu árið 1862, d. 6. apríl, 1948.
Börn: Sigurrós
Hafliði fór vestur til Minneota í Minnesota árið 1878. Þar bjó hann til ársins 1880 en þá flutti hann í Garðarbyggð í N. Dakota. Steinunn fór vestur árið 1883 með Sigurði Sakaríassyni og kvæntist honum vestra. Hafliði var seinni maður hennar.
