ID: 2619
Fæðingarár : 1855
Dánarár : 1929
Hafsteinn Pétursson var fæddur 4. nóvember, 1855 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Kaupmannahöfn árið 1929.
Maki: Conradine Vilhelmine Petersen d. 26. mars, 1945, danskrar ættar.
Börn: Upplýsingar vantar.
Hafsteinn flutti til Vesturheims árið 1889 og sama ár var hann ráðinn prestur í Argylebyggð í Manitoba. Sjá meir að neðan, Atvinna.
