ID: 2126
Fæðingarár : 1864
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1920
Halla Eggertsdóttir fæddist í Dalasýslu 12. apríl, 1864. Dáin í Manitoba 29. júlí, 1920.
Maki: 1) Guðni Sigurðsson f. í Borgarfjarðarsýslu árið 1862. 2) Gísli Guðmundsson Lundal f. í Borgarfjarðarsýslu árið 1869.
Börn: Með Guðna 1. Eggert Friðrik f. 1888 2. Guðni Halldór. Með Gísla: 1. Vilhjálmur 2. Lovísa Sigríður 3. Ingólfur Guðmundur 4. Edvard.
Halla fór vestur með Guðna og son þeirra Eggert Friðrik til Winnipeg í Manitoba árið 1888. Þau bjuggu í Winnipeg. Seinna fór hún til Narrows með Eggert og þaðan til Deer Horn þar sem hún gekk að eiga Gísla.
