Halla Jónsdóttir

ID: 3623
Fæðingarár : 1815
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1885

Halla Jónsdóttir fæddist árið 1815 í Mýrasýslu. Dáin í N. Dakota árið 1885.

Maki: Einar Jónsson f. 1828 í Mýrasýslu, d. í N. Dakota árið 1904. Hnappdal vestra.

Börn: 1. Sigurður f. 1856 2.  Guðjónína f. 14. apríl, 1859, d. 29. október, 1913. 3. Jón.

Einar flutti einsamall vestur til Ontario í Kanada árið 1874. Halla kom þangað með börnin árið 1876. Þau fluttu austur til Marklands í Nova Scotia það ár og bjuggu þar í Fljótsbrekku til ársins 1881 en þá fluttu þau til Winnipeg. Bjuggu þar í tvö ár en fluttu þá í Hallsonbyggð í N. Dakota.