ID: 1213
Fæðingarár : 1866
Hallbera Guðrún Vigfúsdóttir fæddist í A. Skaftafellssýslu 2. júní, 1866.
Maki: 1903 Sigurgrímur Gíslason f. í Árnessýslu 24. október, 1866, d. í Winnipeg 21. september, 1927.
Börn: 1. Þórey f. 20. desember. 19o3 2. Ingveldur d. á barnsaldri 3. Ingvar f. 11. nóvember, 1908.
Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1903 og settust þar að. Sigurgrímur vann alla tíð við húsbyggingar.