ID: 18866
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1878
Dánarár : 1956
Halldór Benedikt Sigbjörnsson fæddist 27. september, 1878 í Minnesota. Dáinn 19. apríl, 1956 í Westerheim hreppi í Minnesota. Hofteig vestra.
Maki: 15. desember, 1915 Kristjana Aðalbjörg Guðmundsdóttir f. 9. febrúar, 1897, d. 14. desember, 1916
Börn: 1. Haraldur Cecil f. 13. desember, 1916 2. Dorothy f. 14. júní, 1920 3. Betty Beverly d. 2. ágúst, 1937 í bílslysi.
Halldór var sonur Sigbjörns Sigurðssonar og Þuríðar Benediktsdóttur úr N. Múlasýslu. Hann ólst upp í foreldrahúsum og varð bóndi í Westerheim hreppi ekki langt frá Minneota. Kristjana var dóttir Guðmundar Gottskálkssonar og Salínu Magnúsdóttur sem bjuggu í Lincolnsýslu í Minnesota.
