Halldór Egilsson

ID: 6019
Fæðingarár : 1850
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Halldór Jóhannes Egilsson

Margrét Jónsdóttir

Hús Halldórs í Álftárdalsbyggð

Halldór Jóhannes Egilsson fæddist 14. október, 1850 í Húnavatnssýslu.

Maki: Margrét Jónsdóttir f. 1853.

Börn: 1. Egilína Sigurveig f. 1884 2. Jón Jóhann 3. Arnós Konráð 4. Helga Sigurrós 5. Kristján Halldór 6. Jónas

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Halldór fór strax suður í Pembinabyggð í N. Dakota þar sem hann vann í þrjú ár. Margrét varð eftir í Winnipeg með dótturina Egilínu. Árið 1890 fluttu þau í Mouse River byggðina í N. Dakota þar sem þau bjuggu í níu ár en um aldamótin fluttu þau í Álftárdalinn og námu land nálægt þar sem Swan River bærinn stendur nú.