Halldór Friðleifsson

ID: 2678
Fæðingarár : 1870
Fæðingarstaður : Árnessýsla

Halldór Friðleifsson fæddist í Árnessýslu árið 1870.

Maki: Hildur Bjarnadóttir f. í Árnessýslu árið 1868.

Börn: Eiríkur Júlíus f. í Árnessýslu, 25. júlí, 1894

Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og bjuggu fyrst í Brandon og svo Minnedosa. Þaðan lá leiðin til Saskatchewan þar sem þau voru fyrst í Yorkton en svo Foam Lake.  Þaðan lá svo leiðin á Hunters eyju í Bresku Kólumbiu árið 1914 en enduðu loks í Vancouver, 1922.