ID: 4032
Fæðingarár : 1824
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1905
Halldór Friðriksson fæddist 20. október, 1824. Dáinn 20. júlí, 1905 í N. Dakota. Reykjalín vestra.
Maki: 1) Sigríður Jónsdóttir f. 1834, d. 24. júlí, 1864. 2) Sigurrós Halldórsdóttir f. 1832.
Bðrn: Með Sigríði 1. Sigríður f. 1858 2. Anna f. 1861 3. Friðrika f. 1864. Með Sigurrós 1. Halldór f. 1867 2. Margrét f. 1870 3. Egill f. 1871 4. Jón f. 1873 5. Friðrik f. 1875.
Halldór fór vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1876 með Sigurrós og öll börn sín. Hann nam land í Nýja Íslandi en flutti þaðan í Thingvallabyggð í N. Dakota árið 1880 og nam land nærri Mountain.
