Halldór Gíslason

ID: 13535
Fæðingarár : 1874
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1916

Halldór Gíslason fæddist 14. janúar, 1874 í S. Múlasýslu. Dáinn í Roseau sýslu í Minnesota 9. júní, 1916.

Maki: Ella Caroline Ellenson f. 14. júlí, 1872 í Rice sýslu í Minnesota, d. 29. mars, 1951 í Roseau sýslu.

Börn: 1. Cora f. 16. ágúst, 1896 2. Violet f. 1904 3. Albert Rudolph f. 29. apríl, 1906 4. Gladys f. 1909, d. 1926 5. Lawrence f. 6. apríl, 1912.

Halldór flutti vestur árið 1883 með foreldrum sínum, Gísla Jónssyni og Jarðþrúði Halldórsdóttur sem námu land í Akrabyggð í N. Dakota. Ella var af norskum ættum. Þau fluttu til Minnesota og árið 1900 er Halldór húsbóndi í Pohlitz hreppi í Roseau sýslu í Minnesota. Foreldrar hans búa hjá honum svo og Gunnar bróðir hans. Halldór var með mjólkurbú.